Samskipti við stjórnvöld

Hér er að finna ýmislegt efni er snertir samskipti mín við stjórnvöld. Það hefur verið svo að þessi samskipti hafa ekki verið eðlileg og ég hef orðið fyrir því að sjávarútvegsráðuneyti og sjávarútvegsnefnd hafa í engu sinnt faglegum ábendingum mínum og nánast litið á það sem óþægilegt rövl. Undantekning eru samskipti mín við Umboðsmann alþingis, Samkeppnisstofnun og dómskerfið. Hér á eftir fara nokkur samskipti mín við þessa aðila.